HeimEfnisorðSturla Brandth Grøvlen

Sturla Brandth Grøvlen

Heimsendasýn Jóhanns heillar í Berlín

Tveimur árum eftir ótímabært andlát gerir Jóhann Jóhannsson stormandi lukku með kvikmyndinni Last and First Men sem því miður reyndist bæði fyrsta og síðasta leikstjórnarverkefni hans. Þetta skrifar Þórarinn Þórarinsson í Fréttablaðið og ræðir við framleiðandann, Þóri Snær Sigurjónsson.

“Ártún” fær fern verðlaun í Hong Kong

Stuttmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, Ártún, hlaut fern verðlaun á Third Culture Film Festival í Hong Kong sem fram fór á dögunum. Verðlaunin voru veitt fyrir bestu myndina, besta leikstjóra, bestu myndatöku (Sturla Brandth Grøvlen) og besta leikara (Flóki Haraldsson).

Tökur hafnar á “Hjartasteini”

Tökur eru hafnar á Hjartasteini Guðmundar Arnars Guðmundssonar og fara fram í Borgarfirði eystri. Þetta er fyrsta mynd Guðmundar í fullri lengd.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR