Heimildamyndin Salóme eftir Yrsu Rocu Fannberg hlaut aðalverðlaun Nordisk Panorama hátíðarinnar nú rétt í þessu. Myndin hlaut einnig áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar sem fram fór í vor og verður sýnd í Bíó Paradís í nóvember.
Í lokabréfi sínu frá Skjaldborg fjallar Ásgeir H. Ingólfsson um vinningsmyndina, Salóme, eftir Yrsu Rocu Fannberg - heimildamynd um manneskju sem vill ómögulega vera í heimildamynd.
Í næstsíðasta bréfi sínu frá Skjaldborg 2014 fjallar Ásgeir H. Ingólfsson um Fjallabræður, Crime Into the Future, Jöklarann og Aumingja Ísland. Vinningsmyndin, Salóme, bíður lokabréfsins.
Fjórar myndir fyrir hádegi í morgun; Bækur með remúlaði, Rót vandans: Ísland og loftslagsbreytingar, Valsmaður fram í rauðan dauðann og The More You Know, The More You Know. Ásgeir H. Ingólfsson var bara nokkuð sáttur.
Ásgeir H. Ingólfsson fer yfir fyrstu tvo daga Skjaldborgarhátíðarinnar sem lýkur í kvöld og fjallar meðal annars um myndir heiðursgestsins og íslensku myndirnar Úti að aka, Börn hafsins og Vertíð.
Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, hefst á Patreksfirði á morgun föstudag og stendur til mánudags. Alls verða sýndar 13 nýjar íslenskar heimildamyndir og auk þess þrjár myndir heiðursgestsins Victor Kossakovsky.
Victor Kossakovsky, heiðursgestur Skjaldborgarhátíðarinnar í ár, segir heimildamyndir fjalla um fólk og veita okkur heimild til að fjalla um það eftir okkar höfði.
Nýjar myndir frá Kára Schram, Ara Alexander, Helga Felixsyni, Jóhanni Sigfússyni, Yrsu Roca Fannberg og mörgum fleirum á Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, sem fram fer á Patreksfirði um hvítasunnuna, 6.-9. júní.
Heiðursgestur Skjaldborgar 2014 er rússneski heimildamyndagerðarmaðurinn Victor Kossakovsky (f. 1961). Hátíðin fer fram á Patreksfiirði um hvítasunnuhelgina 6.-9. júní. Klapptré mun fjalla ítarlega um hátíðina.
Sú merka hátíð íslenskra heimildamynda, Skjaldborg, fer fram um hvítasunnuhelgina næstkomandi, 6. - 9. júní. Hátíðin mun að vanda fara fram í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði en þetta er í áttunda sinn sem hátíðin verður haldin.