spot_img
HeimEfnisorðMeð Vitjanir á heilanum

Með Vitjanir á heilanum

Rætt um VITJANIR: „Þessi sería verður ekki um drauga sko“

„Ég man að Kolbrún sagði: Þessi sería verður ekki um drauga sko,“ segir Vala Þórsdóttir annar handritshöfundur sjónvarpsþáttanna Vitjana sem hófu göngu sína á RÚV á páskadag. Þær Kolbrún Anna Björnsdóttir áttu þó þrátt fyrir fyrri áætlanir eftir að sökkva sér í rannsóknarvinnu á bæði vísindum og spíritisma. Úr varð saga þessara tveggja heima sem mætast í skáldaða smábænum Hólmafirði. Rætt var við þær í hlaðvarpinu Með Vitjanir á heilanum á RÚV.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ