Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hlaut í dag Lux verðlaun Evrópuþingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd hlýtur þessi verðlaun sem hafa verið veitt árlega síðan 2007.
Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hefur verið tilnefnd til Lux verðlauna Evrópuþingsins. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd hlýtur tilnefningu til þessara verðlauna.
Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er meðal tíu mynda á stuttlista LUX verðlaunanna sem Evrópuþingið veitir. Myndirnar tíu eru nú kynntar á Karlovy Vary hátíðinni en þær þrjár sem hljóta endanlega tilnefningu verða kynntar í lok sumars.