HeimEfnisorðLand & synir

Land & synir

Þegar Þorsteinn Jónsson lýsti yfir dauða íslensku heimildamyndarinnar

1996 skrifaði Þorsteinn Jónsson leikstjóri grein í Land & syni, málgagn kvikmyndagerðarmanna, þar sem hann fjallaði um það algera skilningsleysi sem honum fannst ríkja á Íslandi gagnvart fyrirbærinu heimildamynd. Þessi eldmessa hans birtist nú á nýjan leik.

Viðtal við Árna Óla frá 1999: Fyrst og fremst ævintýramennska

Eitt fyrsta viðtalið við Árna Ólaf Ásgeirsson birtist í Landi & sonum, málgagni kvikmyndagerðarmanna, haustið 1999. Þá var Árni að ljúka námi sínu í leikstjórn við Kvikmyndaskólann í Lodz í Póllandi. Viðtalið tók Skarphéðinn Guðmundsson, núverandi dagskrárstjóri RÚV.

Prentútgáfa Lands & sona komin á vefinn

Prentútgáfa Lands & sona, málgagns kvikmyndagerðarmanna, sem gefið var út á árunum 1995-2008, er komin á vef Landsbókasafnsins, timarit.is, í heild sinni. Alls komu út 45 hefti. 
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR