spot_img
HeimEfnisorðHreiðrið

Hreiðrið

45 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda og sjónvarpsefnis 2022

Íslenskar kvikmyndir og þáttaraðir unnu til 45 verðlauna á alþjóðlegum vettvangi árið 2022. Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hlaut flest þeirra, 16 talsins. Volaða land Hlyns Pálmasonar (dönsk/íslensk framleiðsla) hlaut 9 verðlaun.

HREIÐUR Hlyns Pálmasonar fær verðlaun í Óðinsvéum og Portúgal

Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason vann nýlega aðalverðlaunin á stuttmyndahátíðinni í Odense í Danmörku og er þar með komin í forvalið fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, líkt og bíómynd Hlyns Volaða land.

Hlynur Pálmason ræðir HREIÐRIÐ

Hlynur Pálmason ræðir stuttmynd sína Hreiðrið, sem frumsýnd var á Berlínarhátíðinni, ásamt dóttur sinni og aðalleikkonunni Ídu Mekkín Hlynsdóttur. Viðtalið tók Wendy Mitchell.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR