Ástin sem eftir er, ný kvikmynd Hlyns Pálmasonar, var kynnt sem verk í vinnslu á Gautaborgarhátíðinni. Variety hefur eftir Frédéric Boyer dagskrárstjóra Les Arcs, Tribeca og RIFF að myndin sé hreint meistaraverk.
Frédéric Boyer, dagskrárstjóri hinna kunnu kvikmyndahátíða Les Arcs og Tribeca, fer fyrir dagskrárnefnd RIFF í ár og ber ábyrgð á keppnisflokknum Vitrunum.