HeimEfnisorðCut

Cut

79 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta 2017

Íslenskar kvikmyndir halda sínu striki líkt og undanfarin ár og sópa til sín miklum fjölda alþjóðlegra verðlauna. Alls hlutu íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni 79 alþjóðleg verðlaun á árinu 2017.

Stuttmyndin „Cut“ fær frönsk verðlaun

Stuttmyndin Cut eftir Evu Sigurðardóttur, sem frumsýnd var á síðasta ári, hlaut á dögunum aðalverðlaun stuttmyndahátíðarinnar Excuse My French í París. Þetta eru önnur alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Sjö íslensk verk til Gautaborgar – „Andið eðlilega“ í keppni

Kvikmyndirnar Andið eðlilega,  Undir trénuSvanurinn og Vetrarbræður ásamt þáttaröðinni Stellu Blómkvist og stuttmyndunum Frelsun og Cut taka þátt í Gautaborgarhátíðinni sem fram fer 26. janúar til 5. febrúar.

Stuttmyndin „Cut“ verðlaunuð á UnderWire Festival í London

Stuttmyndin Cut eftir Evu Sigurðardóttur hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir handrit á UnderWire Festival í London sem lýkur í dag. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar sem var frumsýnd á RIFF fyrr í haust.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR