HeimEfnisorðAnna Þóra Steinþórsdóttir

Anna Þóra Steinþórsdóttir

[Stikla] Sýningar hefjast á heimildamyndinni EKKI EINLEIKIÐ

Ekki einleikið er tilraunakennd heimildamynd eftir þær Ásthildi Kjartansdóttur og Önnu Þóru Steinþórsdóttur. Bíó Paradís tekur myndina til sýninga frá og með 14. október.

Hugrás um „Söng Kanemu“: Sungið milli menningarheima

"Yfir myndinni allri er hjartanlegur bjarmi, hún er fumlaus og á sannarlega erindi," segir Björn Þór Vilhjálmsson um heimildamyndina Söngur Kanemu á Hugrás.

Frumsýning: „Söngur Kanemu“

Heimildamyndin Söngur Kanemu eftir Önnu Þóru Steinþórsdóttur verður frumsýnd 6. september í Bíó Paradís. Myndin hlaut bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaunin á Skjaldborgarhátíðinni í vor.

„Söngur Kanemu“ vinnur tvöfalt á Skjaldborg

Söngur Kanemu eftir Önnu Þóru Steinþórsdóttur vann hug og hjörtu bæði dómnefndar og áhorfenda á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði sem lauk í gærkvöldi.

Deilt um styrki til kvikmyndahátíða

Sú ákvörðun menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar að styrkja Heimili kvikmyndanna ses til að endurvekja Kvikmyndahátíð Reykjavíkur en ekki RIFF eins og undanfarin tíu ár, er umdeild.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR