HeimEfnisorðAlan Resnais

Alan Resnais

Þegar Resnais filmaði ástafund

Viðar Víkingsson leikstjóri skrifar á Facebook síðu Kvikmyndaskóla Íslands um Alan Resnais, hinn merka franska kvikmyndaleikstjóra - og sviðsetningu hans á atriði úr kvikmyndinni La guerre est finie (Stríðinu er lokið) frá 1966.

Alain Resnais – leikstjóri og skáld

Egill Helgason fjallar í Silfri Egils á Eyjunni um hinn merka franska kvikmyndaleikstjóra Alan Resnais, sem lést á dögunum 91 árs að aldri.

Berlín 2014: Handahófshátíðin

Í fimmta bréfi sínu frá Berlínalnum skrifar Haukur Már Helgason um þýsku myndina Milli heima og hina frönsku Ránið á Michel Houllebecq. Svo missir hann af nýjasta Resnais og kemst að því að Hross í oss er talin argentísk/þýsk.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR