HeimEfnisorðÁgúst Ólafur Ágústsson

Ágúst Ólafur Ágústsson

Vill margfalda fjárfestingu í kvikmyndagerð

"Núna skulum við reiða okkur á kvikmyndir og sjónvarp. Ég legg því til að við gerum kvikmyndaiðnaðinn að stóriðnaði hér á landi. Til að svo megi vera, verðum við að margfalda kvikmyndasjóð. Og þá meina ég t.d. að fimmfalda hann, úr 1 milljarði og í 5 milljarða," segir Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður í grein á Vísi.

Ágúst Ólafur Ágústsson: Fjárfesting ríkisins í kvikmyndageiranum skilar sér tvöfalt til baka

Á undanförnum sex árum hafa að meðaltali verið gerðar níu kvikmyndir á Íslandi á ári. Heildarveltan í geiranum jókst um rúm 37 prósent frá 2009 til 2014 og nam 34,5 milljörðum króna árið 2014. Þetta kom fram í máli Ágústs Ólafs Ágústssonar, aðjunkts við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, á Þjóðar­spegli Háskóla Íslands á föstudag.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR