Bogi Ágústsson fréttamaður, hlaut heiðursverðlaun Íslensku sjónvarpsverðlaunanna að þessu sinni.
Verðlaunahafar eru sem hér segir:
Leikið sjónvarpsefni ársins
2023: Afturelding
2024: Húsó
Sjónvarpsefni ársins (val fólksins)
2023: Afturelding
2024: Bannað að hlæja
Barna- og unglingaefni ársins
2023: Hvítar lygar
2024: Krakkaskaupið 2024
Leikstjóri ársins
2023: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Gagga Jónsdóttir, Elsa María Jakobsdóttir fyrir Aftureldingu
2024: Hannes Þór Halldórsson, Allan Sigurðsson, Hannes Þór Arason fyrir IceGuys 2
Leikkona ársins
2023: Svandís Dóra Einarsdóttir fyrir Aftureldingu
2024: Ólafía Hrönn Jónsdóttir fyrir Svörtu sanda II
Leikari ársins
2023: Þórhallur Sigurðsson fyrir Arfinn minn
2024: Pálmi Gestsson fyrir Svörtu sanda II
Handrit ársins
2023: Afturelding
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, Halldór Laxness Halldórsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jörundur Ragnarsson, Katrín Björgvinsdóttir
2024: Húsó
Arnór Pálmi Arnarson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Dóra Jóhannsdóttir (undir dulnefninu Hekla Hólm)
Skemmtiefni ársins
2023: IceGuys
2024: Kappsmál
Frétta- eða viðtalssefni ársins
2023: Kveikur
2024: RAX augnablik 2024
Íþróttaefni ársins
2023: Skaginn
2024: Grindavík
Heimildaefni ársins
2023: Stormur
2024: Grindavík
Tónlist ársins
2023: Afturelding – Davíð Berndsen
2024: DIMMA (The Darkness) – Atli Örvarsson, Kjartan Holm og Sindri Már Sigfússon
Sjónvarpsmanneskja ársins
2023: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir fyrir Tvíbura
2024: Ása Ninna Pétursdóttir fyrir Sveitarómantík
Menningar- og mannlífsefni ársins
2023: Hvunndagshetjur II
2024: Sveitarómantík
Sjónvarpsviðburður ársins
2023: Úrslitakeppnin í körfubolta 2023
2024: X24 Kosningavaka
Útsendingarstjóri ársins
2023: Björgvin Harðarson fyrir Idol 2023
2024: Ragnar Eyþórsson fyrir Vikuna með Gísla Marteini
Hljóð ársins
2023: Afturelding – Rune Klausen og Sebastian Vaskio
2024: Húsó – Gunnar Árnason
Klipping ársins
2023: Afturelding – Kristján Loðmfjörð
2024: Húsó – Úlfur Teitur Traustason
Kvikmyndataka ársins
2023: Afturelding – Jakob Ingimundarson og Ásgrímur Guðbjartsson
2024: Svörtu sandar II – Jóhann Máni Jóhannsson
Brellur ársins
2023: Jan Daghelinckx fyrir Heima er best
2024: Sigurgeir Arinbjarnarson fyrir Svörtu sanda II
Búningar ársins
2023: Margrét Einarsdóttir fyrir Aftureldingu
2024: Eva Lind Rútsdóttir fyrir Ráðherrann 2
Gervi ársins
2023: Josephine Hoy fyrir Aftureldingu
2024: Ragna Fossberg fyrir Draumahöllina
Leikmynd ársins
2023: Tonie Zetterström fyrir Heima er best
2024: Guðni Rúnar Gunnarsson fyrir DIMMU (The Darkness)













