spot_img

Skarphéðinn: RÚV getur lært margt af dönsku leiðinni

Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV.
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV.

Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri Sjónvarpsins segir í viðtali við Síðdegisútvarp Rásar 2 að stofnunin verði að standa sig betur við framleiðslu á að leiknu innlendu efni. Rætt var við Skarphéðinn vegna pistils Friðriks Erlingssonar um leikna innlenda dagskrárgerð sem Klapptré birti s.l. þriðjudag og vakið hefur mikla athygli.

Viðtalið má hlusta á hér: RÚV geti lært margt af dönsku leiðinni | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR