Rektor Kvikmyndaskólans, Hilmar Oddsson, var gestur í þættinum Sjónmáli á Rás 1 í gær. Hann koma víða við í samtali sínu við Hönnu G. Sigurðardóttur og hvatti m.a. konur til dáða í kvikmyndagerð og auglýsti sérstaklega eftir kvenkyns umsækjendum í skólann.
Hlusta má á viðtalið hér (frá mín. 1:20)