HeimEfnisorðVikingo

Vikingo

Viðtal | Hann Toffi stendur í miklu ati

Klapptré mælir eindregið með ítarlegu viðtali Jakobs Bjarnars Grétarssonar við Þorfinn Guðnason, sem frumsýnir heimildamynd sína Vikingó í vikunni.

Verður „Vikingo“ síðasta heimildamynd Þorfinns Guðnasonar?

Þorfinnur Guðnason heimildamyndasmiður frumsýnir í næstu viku sitt nýjasta verk, Vikingo, mynd um Íslendinginn Jón Inga Gíslason sem hefur síðustu 20 ár stundað hanaat í Dóminíska lýðveldinu og er orðinn þekktur hjá heimamönnum sem Víkingo. Kastljós RÚV ræddi við Þorfinn  af þessu tilefni, en hann berst nú við illvígt krabbamein.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR