Bergsteinn Sigurðsson kvikmyndagagnrýnandi og Jón Karl Helgason bókmenntafræðingur gagnrýna kvikmyndina Svona er Sanlitun eftir Róbert Douglas í Djöflaeyjunni á RÚV.
Bergsteinn segir persónur viðkunnanlegar en...
Leikstjóri: Róbert I. Douglas
Handrit: Róbert I. Douglas
Aðalhlutverk: Carlos Ottery og Christopher Loton
Lengd 94 mín.
Eftir nokkurt hlé er Róbert Ingi Douglas komin aftur á kreik með Svona...
"Frásögnin er í heildina flæðandi en þó misjafnlega fyndin, myndin rokkar á milli þess að vera í besta falli brosleg yfir í að vera sprenghlægileg" segir Helgi Snær Sigurðsson í gagnrýni sinni um myndina.
Svona er Sanlitun (This is Sanlitun), nýjasta mynd Róberts Douglas, verður frumsýnd 26. september sem opnunarmynd RIFF í ár en almennar sýningar hefjast síðan...
Mynd Róberts Douglas, Svona er Sanlitun, verður opnunarmynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto þann 10. september...