HeimEfnisorðSeylan

Seylan

„Byltingin er hafin!“ fær 12 milljón króna vilyrði frá KMÍ

Heimildamyndin Byltingin er hafin! í stjórn Hjálmtýs Heiðdal og Sigurðar Skúlasonar hefur fengið 12 milljón króna vilyrði frá Kvikmyndamiðstöð. Myndin segir frá því þegar ellefu íslenskir námsmenn fóru inn í íslenska sendiráðið í Stokkhólmi 20. apríl 1970, lýstu því yfir að sósíalísk bylting á Íslandi væri nauðsyn og drógu rauðan fána að húni.

Spænsk íslensk heimildamynd um Baskavígin 1615 í vinnslu

Baskneska kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Old Port Films vinnur nú að gerð heimildamyndar um Baskavígin svokölluðu árið 1615 (sem Íslendingar nefna Spánverjavígin). Kvikmyndagerðin Seylan er meðframleiðandi verksins, sem er stórt í sniðum.

Heimildamyndin „Svartihnjúkur“ í hópfjármögnun á Karolina Fund

Heimildamyndin Svartihnjúkur-stríðssaga úr Eyrarsveit, segir frá árekstri íslenskrar sveitakyrrðar og hrikaleik heimstyrjaldarinnar síðari. Á heimasíðu Karolina Fund  fer nú fram hópfjármögnun vegna verkefnisins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR