HeimEfnisorðPólskir kvikmyndadagar 2014

Pólskir kvikmyndadagar 2014

„Walesa. Maður vonar“ opnunarmynd Pólskra kvikmyndadaga

Bíó Paradís og Sendiráð Lýðveldis Póllands á Íslandi standa fyrir Pólskum kvikmyndadögum í fjórða sinn dagana 25.-26. apríl. Myndirnar eru á pólsku með enskum texta og frítt er inn á allar sýningar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR