HeimEfnisorðÓlafur Arnalds

Ólafur Arnalds

„Out of Thin Air“, heimildamynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, heimsfrumsýnd á Hot Docs hátíðinni

Myndin hefst á hinni dramatísku sögu af hvarfi Guðmundar Einarssonar og svo Geirfinns Einarssonar árið 1974. Síðan víkur sögu til þeirra sex ungmenna sem handtekin voru fyrir að hafa ráðið þeim bana. Byggt er á fyrstu handar frásögn þeirra sem upplifðu þessi mál.

Ólafur Arnalds og Baldvin Z vinna að tónlistarmyndinni „Island songs“

Ólafur Arnalds tónlistarmaður og Baldvin Z vinna nú að tónlistarmyndinni Island songs. Tökur munu standa yfir í allt sumar víðsvegar um Ísland og mun Ólafur vinna með völdum tónlistarmanni á hverjum stað. Hugmyndin er að birta nýtt lag vikulega, á mánudögum frá og með deginum í dag.

Jóhann Jóhannsson: Náin samvinna nauðsyn frá upphafi

Jóhann Jóhannsson, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í Sicario, ræddi tónlistarsköpun fyrir kvikmyndir í pallborðsumræðum á Stockfish hátíðinni um helgina ásamt kollegum sínum Hilmari Erni Hilmarssyni, Birgi Hilmarssyni og Ólafi Arnalds.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR