HeimEfnisorðMissir

Missir

LJÓSVÍKINGAR nálgast 17 þúsund gesti eftir tíundu helgi

Aðsóknin á Ljósvíkinga hefur verið ívið meiri en búist var við út frá upphafshelgum, en ljóst að myndin hefur spurst vel út. Nær hún 20 þúsund gesta markinu?

Ari Alexander um MISSI: Ég hef alltaf verið að velta dauðanum fyrir mér

Ari Alexander Ergis Magnússon ræðir við Lestina á Rás 1 um kvikmynd sína Missi og segir skilin á milli lífs og dauða óskýr. „Mér finnst það svo fallegt. Þau eru mjög óljós og mér finnst ég sjálfur vera svolítið þar.“

Morgunblaðið um MISSI: Litadýrðin fylgir ástinni

"Falleg og tilraunakennd kvikmynd sem dregur fram áhrif missis og minninga með sterku sjónrænu táknmáli og fínstilltum leik Þorsteins Gunnarssonar," skrifar Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í Morgunblaðið um Missi eftir Ara Alexander Ergis Magnússon.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR