HeimEfnisorðMenningarvísar Hagstofu Íslands

Menningarvísar Hagstofu Íslands

80% aukning í tekjum í kvikmynda- og sjónvarpsgreininni á áratug

Kvikmyndagreinin (kvikmyndir og sjónvarp) er í afar örum vexti. Aukning í rekstrartekjum nemur um 80% á tíu árum samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Greinin er einnig langstærst að umfangi í skapandi greinum.

Kvikmynda- og sjónvarpsbransinn umfangsmestur menningargreina

Í nýjum Menningarvísum Hagstofu Íslands kemur fram að kvikmynda- og sjónvarpsgeirinn er umfangsmestur menningargreina á Íslandi, hvort sem litið er til rekstrartekna, útflutningstekna eða fjölda starfsmanna. Þá eru heildar launagreiðslur á pari við fjölmiðla og hönnun/arkitektúr.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR