spot_img
HeimEfnisorðJón Bjarki Magnússon

Jón Bjarki Magnússon

HÁLFUR ÁLFUR sýnd í Bíó Paradís

Sýningar eru hafnar í Bíó Paradís á heimildamyndinni Hálfur álfur eftir Jón Bjarka Magnússon. Myndin hlaut dómnefndarverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar í fyrra.

Jón Bjarki Magnússon ræðir um HÁLFAN ÁLF

Jón Bjarki Magnússon var fluga á vegg á heimili ömmu sinnar og afa á síðasta hluta æviskeiðs þeirra. Úr varð heimildarmyndin Hálfur álfur, þar sem dramatík hversdagsins hjá hverfandi kynslóð kemur berlega í ljós. Jón Bjarki ræddi við Morgunútvarpið á Rás 2.

HÁLFUR ÁLFUR og ER ÁST fá verðlaun á Skjaldborg

Hálfur álfur eftir Jón Bjarka Magnússon hlaut dómnefndarverðlaunin Ljóskastarann og Er ást eftir Kristínu Andreu Þórðardóttur fékk Einarinn, áhorfendaverðlaunin á nýafstaðinni Skjaldborgarhátíð sem að þessu sinni fór fram í Bíó Paradís.

spot_imgspot_img

MEST LESIÐ