HeimEfnisorðHilmar Örn Hilmarsson

Hilmar Örn Hilmarsson

Arnar Eggert skrifar um tónlist Hilmars Arnars við BÖRN NÁTTÚRUNNAR

Arnar Eggert Thoroddsen menningarfræðingur skrifar um tónlist Hilmars Arnars Hilmarssonar við kvikmyndina Börn náttúrunnar, sem 12 tónar hafa nú endurútgefið á vínil og geisladisk.

Heimildamyndirnar „Rúnturinn I“ og „Baskavígin“ í sýningum í Bíó Paradís

Heimildamyndirnar Rúnturinn I eftir Steingrím Dúa Másson og Baskavígin eftir Aitor Aspe eru nú í sýningum í Bíó Paradís. Sýningar á fyrrnefndu myndinni hófust 24. nóvember en þeirri fyrrnefndu þann 17. nóvember.

Jóhann Jóhannsson: Náin samvinna nauðsyn frá upphafi

Jóhann Jóhannsson, sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna fyrir tónlistina í Sicario, ræddi tónlistarsköpun fyrir kvikmyndir í pallborðsumræðum á Stockfish hátíðinni um helgina ásamt kollegum sínum Hilmari Erni Hilmarssyni, Birgi Hilmarssyni og Ólafi Arnalds.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR