"Ein skemmtilegasta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á landi í mörg ár," segir Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur.
"Þegar öllu er á botninn hvolft, fínasta skemmtun þó fyrsta myndin hafi verið öllu betri," segir Helgi Snær Sigurðsson í Morgunblaðinu um Allra síðustu veiðiferðina eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson.
Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu ræðir við Þorkel Harðarson um velgengni Síðustu veiðiferðarinnar og Ömmu Hófí, sem og frekari fyrirætlanir þeirra Markelsbræðra.
Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu skrifar um Lof mér að falla eftir Baldvin Z og segir hana vandaða og áhrifaríka, en veltir fyrir sér hvort ganga hefði mátt enn lengra í að sýna hörmungar dópheimsins. Hann gefur myndinni fjórar stjörnur.
"Frásögnin er í heildina flæðandi en þó misjafnlega fyndin, myndin rokkar á milli þess að vera í besta falli brosleg yfir í að vera sprenghlægileg" segir Helgi Snær Sigurðsson í gagnrýni sinni um myndina.