spot_img
HeimEfnisorðHeima er best

Heima er best

HEIMA ER BEST til­nefnd til norrænu handritaverðlaunanna

Aðalhöfundur og leikstjóri er Tinna Hrafnsdóttir sem skrifaði handritið ásamt Ottó Geir Borg og Tyrfingi Tyrfingssyni. Verðlaunin verða afhent á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Gautaborg í janúar.

Mennirnir á bakvið Djúpavogsmyndina

Heima er best, myndband Djúpavogshrepps og Afls starfsgreinafélags, þar sem lýst er sjónarmiðum heimamanna í "Vísismálinu" svokallaða, hefur vakið gríðarlega athygli og umræður. Myndbandið var unnið af kvikmyndagerðarmönnunum Sigurði Má Davíðssyni og Skúla Andréssyni sem báðir eru frá Djúpavogi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR