Brynja Hjálmsdóttir skrifar um Ömmu Hófí eftir Gunnar B. Guðmundsson í Morgunblaðið og segir hana meðal annars fína skemmtun en vissulega fulla af litlum misfellum sem er synd að ekki hafi verið sléttað úr.
Gamanmyndin Amma Hófí eftir Gunnar Björn Guðmundsson verður frumsýnd þann 10. júlí næstkomandi. Edda Björgvinsdóttir og Þórhallur Sigurðsson (Laddi) fara með aðalhlutverkin.