HeimEfnisorðGoðheimar

Goðheimar

Kristín Júlla Kristjánsdóttir tilnefnd til dönsku Robert verðlaunanna fyrir GOÐHEIMA

Kristín Júlla Kristjánsdóttir förðunarmeistari hefur verið tilnefnd til Robert verðlaunanna, verðlaunaafhendingu Dönsku kvikmyndaakademíunnar, fyrir besta gervi/förðun í hinni dönsku/íslensku kvikmynd Goðheimar eftir Fenar Ahmad.

Óvenju mikið af verkum í sýningum, konur áberandi á lykilpóstum

Óvenju mörg verk íslenskra kvikmyndagerðarmanna eru í sýningum þessa dagana eða alls tíu talsins. Þarna má finna bíómyndir, heimildamyndir, leiknar þáttaraðir og heimildaþáttaraðir. Einnig er óvenjulegt að kvenkyns höfundar standa að baki flestum þessara verka.

Aðsókn | „Goðheimar“ opnar í fjórða sæti

Dansk/íslenska myndin Goðheimar fékk rúma 1500 gesti um frumsýningarhelgina. Hvítur, hvítur dagur og Héraðið eru báðar komnar yfir mesta aðsóknarkúfinn og malla nú áfram.

[Stikla] Fantasíu- og ævintýramyndin „Goðheimar“ í bíó 11. október

Stikla dönsk/íslensku ævintýramyndarinnar Goðheimar hefur verið opinberuð og má skoða hér. Myndin fjallar um víkingabörnin Röskvu og Þjálfa sem koma í Goðheima með þrumuguðinum Þór og Loka hinum lævísa. Goðheimar eru að hruni komnir og eingöngu krakkarnir geta komið til bjargar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR