HeimEfnisorðGautaborg 2025

Gautaborg 2025

ÁSTIN SEM EFTIR ER vekur athygli á Gautaborgarhátíðinni

Ástin sem eftir er, ný kvikmynd Hlyns Pálmasonar,  var kynnt sem verk í vinnslu á Gautaborgarhátíðinni. Variety hefur eftir Frédéric Boyer dagskrárstjóra Les Arcs, Tribeca og RIFF að myndin sé hreint meistaraverk.

LJÓSBROT hlýtur aðalverðlaun Gautaborgarhátíðarinnar

Ljósbrot Rúnars Rúnarssonar hlaut Drekaverðlaunin sem besta norræna kvikmyndin á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg, stærstu kvikmyndahátíð Norðurlanda. Verðlaunaafhending fór fram í gærkvöldi og Heather Millard framleiðandi tók við verðlaununum.

Jóhanna og Arnór um HÚSÓ: Að segja sögur frá sjónarhorni kvenna

Arnór Pálmi Arnarson og Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir eru tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2025 fyrir þáttaröðina Húsó. Verðlaunin verða afhent á kvikmyndahátíðinni í Gautaborg þann 28. janúar. 
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR