HeimEfnisorðAitor Aspe

Aitor Aspe

Morgunblaðið um „Baskavígin“: Öll kurl koma til grafar

Hjördís Stefánsdóttir skrifar um spænsk/íslensku heimildamyndina Baskavígin í Morgunblaðið og segir með ólíkindum að hægt sé að gera svona viðamiklu og flóknu efni góð skil í rúmlega klukkutíma frásögn en það takist með miklum ágætum. Myndin fær fjóra og hálfa stjörnu.

Heimildamyndirnar „Rúnturinn I“ og „Baskavígin“ í sýningum í Bíó Paradís

Heimildamyndirnar Rúnturinn I eftir Steingrím Dúa Másson og Baskavígin eftir Aitor Aspe eru nú í sýningum í Bíó Paradís. Sýningar á fyrrnefndu myndinni hófust 24. nóvember en þeirri fyrrnefndu þann 17. nóvember.

Herðubreið um „Baskavígin“: Fyrstu hælisleitendurnir

"Ég var fullur efasemda í upphafi: Hvernig er hægt að segja svo dramatíska og mikla sögu á rúmlega klukkutíma án þess að þynna út og gera merkingarlítið það sem gerðist? Stutta svarið er: Það er hægt og það gera Hjálmtýr Heiðdal og félagar aðdáunarlega," segir Karl Th. Birgisson í umsögn sinni um Baskavígin eftir Aitor Aspe á Herðubreið.

„Baskavígin“ til San Sebastian 

Baskavígin, spænsk/íslensk heimildamynd í stjórn Aitor Aspe, hefur verið valin til þátttöku í Zinemira keppni San Sebastian hátíðarinnar. San Sebastian hátíðin er ein af fáum svokölluðum „A“ kvikmyndahátíðum í heiminum og fer fram í Donostia-San Sebastián á Spáni 16. – 24. september.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR