Myndin hefur verið sýnd á fjölda kvikmyndahátíða þar á meðal RIFF, Festival de danse í Cannes, Bamberg Kurzfilmtage í Þýskalandi og Nordisk Panorama í Malmö.
Með aðalhlutverk fara Karitas Lotta Tulinius og Hákon Jóhannesson.
Skoða má stutta klippu frá tökum hér að neðan: