spot_img

[Stikla] Heimildamyndin TÍMABUNDIÐ SKJÓL valin á Toronto hátíðina

Úkraínska kvikmyndagerðarkonan Anastasiia Bortuali fékk hæli á Íslandi og segir sögu samlanda sinna sem eins er komið fyrir. Toronto hátíðin stendur dagana 5.-15. september.

Helgi Felixson framleiðir en verkið er unnið í samstarfi Iris Film á Íslandi og Felix Film í Svíþjóð. Kvikmyndasjóður studdi verkefnið og myndin verður sýnd í Bíó Paradís.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR