Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson er í 4. sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina.
Dýrið sáu 645 gestir um helgina en alls 1,545 með forsýningu.
Aðsókn á íslenskar myndir 20.-26. september 2021
| VIKUR | MYND | AÐSÓKN | ALLS (SÍÐAST) |
|---|---|---|---|
| Ný | Dýrið | 645 | 1,545 með forsýningu (-) |













