WOMarts, nýr evrópskur vettvangur fyrir verk kvenna opnaður í dag

Nýr vettvangur, Womarts.net, sem ætlað er að kynna verk kvenna opnaði í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Vefsíðan er ætluð evrópskum konum í listum til að kynna sig og verk sín, skapa tengsl við aðra listamenn og menningarstjórnendur sem og að finna nýja áhorfendur í Evrópu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR