SVAR VIÐ BRÉFI HELGU og DÝRIÐ meðal mynda sem freista munu kvikmyndahátíða á árinu að mati Screen

Svar við bréfi Helgu eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson eru meðal þeirra mörgu væntanlegu mynda sem Screen telur að vekja muni áhuga kvikmyndahátíða á árinu.

Í frétt Screen segir um Svar við bréfi Helgu:

After 2017 debut The Swan, Hjörleifsdottir takes on another beloved Icelandic book for her second feature. In a remote fjord in 1940s Iceland, a young farmer (played by The Swan star Thor Kristjansson) embarks on a forbidden affair with an aspiring poet (Hera Hilmar). The project reunites Hjörleifsdottir with The Swan producer Birgitta Björnsdottir, who produces with Skuli Fr Malmquist.

Um Dýrið segir Screen:

This supernatural drama stars Noomi Rapace and Hilmir Snær Guðnason as an Icelandic couple who adopt a new-born child that is half-human, half-sheep. Firsttime feature director Valdimar Jóhannsson co-wrote the script with acclaimed Icelandic author and poet Sjón, who has also worked with Robert Eggers on The Northman. Post-production was completed in late 2020.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR