Heimildamyndin A Song Called Hate eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á CPH:DOX hátíðinni í Kaupmannahöfn sem hefst 18. mars. Myndin fjallar um Eurovision för hljómsveitarinnar Hatara til Jerúsalem í fyrra. Kitla myndarinnar hefur verið gefin út og má sjá hér.