Aðsókn | „Bergmál“ í 13. sæti eftir aðra helgi

Rammi úr Bergmáli.

Bergmál eftir Rúnar Rúnarsson er í 13. sæti eftir aðra helgi. Agnes Joy Silju Hauksdóttur er komin yfir tólf þúsund gesti.

331 gestur sá Bergmál um helgina en alls nemur aðsókn 1,388 gestum.

418 sáu Agnes Joy í vikunni, en alls hefur myndin fengið 12,059 gesti eftir 7. sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 25. nóv. - 1.- des. 2019

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
7Agnes Joy41812,05911,641
2Bergmál3311,3881,057
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR