Aðsókn | „Lof mér að falla“ með um 40 þúsund gesti eftir fjórðu helgi

Lof mér að falla eftir Baldvin Z er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir fjórðu sýningarhelgi, en alls hafa um 40 þúsund manns séð hana hingað til.

Alls sáu 6,013 gestir Lof mér að falla í vikunni, en heildarfjöldi gesta er 39,992 manns.

159 sáu Kona fer í stríð í vikunni. Alls hafa 18,132 séð myndina eftir 19. sýningarhelgi.

Aðsókn á íslenskar myndir 25.-31. september 2018

VIKURMYNDAÐSÓKNHEILDAR-
AÐSÓKN
STAÐA HEILDAR-
AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU
4Lof mér að falla6,013 39,99233,979
19Kona fer í stríð159 18,132 17,873
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR