Stuttmyndin Cut eftir Evu Sigurðardóttur hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir handrit á UnderWire Festival í London sem lýkur í dag. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar sem var frumsýnd á RIFF fyrr í haust.
Stuttmyndin Cut eftir Evu Sigurðardóttur hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir handrit á UnderWire Festival í London sem lýkur í dag. Þetta eru fyrstu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar sem var frumsýnd á RIFF fyrr í haust.