Hjartasteinn Guðmundar Arnars Guðmundssonar komin yfir tuttugu þúsund gesti eftir tíundu sýningarhelgi.
293 gestir sáu myndina um helgina, en alls 663 í vikunni. Heildartala gesta er nú 20,357.
Aðsókn á íslenskar myndir 13.-19. mars 2017
VIKUR | MYND | AÐSÓKN | HEILDAR- AÐSÓKN | STAÐA HEILDAR- AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU |
---|---|---|---|---|
10 | Hjartasteinn | 663 | 20,357 | 19,694 |