DR fjallar um íslenska kvikmyndagerð

filmselskabet DRKvikmyndaþátturinn Filmselskabet, sem danska sjónvarpið (DR) sýnir vikulega, fjallaði á dögunum um íslenskar kvikmyndir og hversvegna þær væru að gera það eins gott og raun ber vitni á alþjóðegum vettvangi.

Umfjöllunina má sjá hér, frá mínútu 13:30.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR