spot_img

Ásgrímur Sverrisson um “Reykjavík”: Mynd um sambönd og samskipti

Nanna Kristín Magnúsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson í Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson.
Nanna Kristín Magnúsdóttir og Atli Rafn Sigurðarson í Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson.

Ásgrímur Sverrisson er í viðtali við Morgunblaðið vegna myndar sinnar Reykjavík. Hann segir hugmyndina hafa verið að gera mynd um sambönd og samskipti, fjalla um greint fólk sem er að klúðra lífi sínu. “Þetta er ekki hefðbundin rómantísk gamanmynd þó að hún minni að nokkru á slíkar myndir. Þetta er sætbeiskt gamandrama,” segir Ásgrímur.

Viðtalið má lesa hér að neðan. Smelltu á myndina til að stækka hana.

Reykjavík-mbl.-umfjöllun

Rétt er að taka fram að ritstjóri Klapptrés er jafnframt leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Reykjavík.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR