Hátíðarsýningar á ÍSLENSKA DRAUMNUM og ASTRÓPÍU

Sérstök hátíðarsýning fór fram í gær í Smárabíói á Íslenska draumnum eftir Róbert Douglas. Sýningin fór fram í tilefni 25 ára afmælis myndarinnar. Þá verður Astrópía eftir Gunnar Björn Guðmundsson sýnd í Sambíóunum þann 17. apríl næstkomandi. Kvikmyndafélag Íslands framleiddi báðar myndirnar.
- Advertisement -spot_img

STIKLUR