HeimEfnisorðUrsus Parvus

Ursus Parvus

[Stikla] SKJÁLFTI Tinnu Hrafnsdóttur heimsfrumsýnd í Tallinn

Bresk-franska sölufyrirtækið Alief mun selja Skjálfta, fyrstu bíómynd Tinnu Hrafnsdóttur, á heimsvísu. Myndin verður heimsfrumsýnd 20. nóvember á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi, en hér á landi í janúar á næsta ári. Stikla myndarinnar er komin út.

[Stikla] Attraction Distribution fer með heimssölu á SKUGGAHVERFINU

Íslenska kvikmyndafélagið Artio ehf. og kanadíska sölufyrirtækið Attraction Distribution hafa gert samning um alheimssölu kvikmyndarinnar Skuggahverfið eftir Jón Einarsson Gústafsson og Karolina Lewicka. Samningurinn var gerður í framhaldi af Cannes markaðnum sem að þessu sinni fór fram í netheimum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR