HeimEfnisorðTaka 5

Taka 5

Lestin um „Taka 5“: Kæruleysislega „artí“ og írónísk stemmning

"Taka 5 fjallar um ferlið við það að taka upp kvikmynd og hið sadíska vald leikstjórans, en þegar öll kurl koma til grafar hafa leikararnir sjálfir valið sér hlutskipti sitt," segir kvikmyndarýnir Lestarinnar á Rás 1.

Morgunblaðið um „Taka 5“: Fínasta indí-bíómynd

"Myndin er virkilega fyndin og skemmtileg. Persónurnar eru mjög ólíkar og það skapast spennandi og sprenghlægileg átök á milli þeirra," segir Brynja Hjálmsdóttir í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Töku 5 Magnúsar Jónssonar.

Cineuropa um „Taka 5“: Ein ísmeygilegasta svarta gamanmynd sem sést hefur um hríð

"Taka 5, fyrsta bíómynd Magnúsar Jónssonar, sem frumsýnd var á Stockfish hátíðinni, er ein ísmeygilegasta svarta gamanmynd sem sést hefur um hríð," segir Marina Richter gagnrýnandi Cineuropa.

[Stikla] „Taka 5“ eftir Magnús Jónsson frumsýnd á Stockfish

Bíómyndin Taka 5 eftir Magnús Jónsson verður frumsýnd á Stockfish hátíðinni sem hefst í lok febrúar. Stikla myndarinnar hefur verið opinberuð og má skoða hér.

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda á leiðinni uppá tjald á næstunni

Útlit er fyrir fjölda frumsýninga íslenskra kvikmynda í haust og á fyrrihluta næsta árs eða sextán bíómynda og að minnsta kosti átta heimildamynda í fullri lengd. Aldrei áður hafa jafn margar myndir verið tilbúnar eða á lokastigum vinnslu.

Ný kvikmynd, „Taka 5“, væntanleg frá Magnúsi Jónssyni

Magnús Jónsson er þessa dagana að ganga frá sinni fyrstu kvikmynd í fullri lengd. Verkið kallast Taka 5 og fóru upptökur fram síðsumars í fyrra.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR