Drekasvæðið, sex þátta röð, kemur úr smiðju Ara Eldjárns, Braga Valdimars Skúlasonar, Guðmundar Pálssonar og Kristófers Dignusar. Stórveldið framleiðir.
Kvikmyndin Lífsleikni Gillz, sem frumsýnd var í Sambíóunum síðastliðinn föstudag, gekk afar vel á frumsýningarhelginni en þá sóttu hana rúmlega 4.500 manns. Þetta er stærsta opnunarhelgi íslenskrar kvikmyndar síðan Djúpið var frumsýnd 2012.
Hugi Halldórsson hjá framleiðslufyrirtækinu Stórveldinu segir í viðtali við Viðskiptablaðið að fyrirtækið hafi vaxið mjög hratt og geti varla talist lítið krúttlegt fyrirtæki í dag.
Hlynur Sigurðsson hefur verið ráðinn til kvikmynda- og framleiðslufyrirtækisins Stórveldisins þar sem hann mun starfa við framleiðslu. Hlynur er menntaður stjórnmálafræðingur og er með MBA...