spot_img
HeimEfnisorðStockfish 2021

Stockfish 2021

ELDHÚS EFTIR MÁLI sigurvegari Sprettfisksins á Stockfish kvikmyndahátíðinni, SPAGETTÍ hlaut sérstaka viðurkenningu

Stuttmyndin Eldhús eftir máli eftir Atla Arnarsson og Sólrún Ylfu Ingimarsdóttur bar sigur úr býtum í stuttmyndakeppninni Sprettfiskurinn sem Stockfish kvikmyndahátíðin stendur fyrir. þá hlaut kvikmyndin Spagettí eftir Egil Gauta Sigurjónsson og Nikulás Tuma Hlynsson sérstaka viðurkennningu dómnefndar.

Stockfish hátíðin haldin 20.-30. maí

Stockfish Festival fer fram í Bíó Paradís dagana 20.-30. maí í sjöunda sinn. Á þriðja tug kvikmynda verða frumsýndar. Heimildamyndin Tídægra eftir Anní Ólafdóttur og Andra Snæ Magnason verður frumsýnd á hátíðinni.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ