spot_img
HeimEfnisorðSigmar Vilhjálmsson

Sigmar Vilhjálmsson

Hvað gerðist með Miklagarð?

Sigmar Vilhjálmsson fer yfir það sem klikkaði þegar sjónvarpsstöðin Mikligarður var stofnuð á sérstakri uppákomu á vegum ÍMARK næstkomandi mánudag, 8. desember kl. 13.00–14.30 í sal Arion banka, Borgartúni 19.

„Viljum ekki skuldsetja félagið“

Sigmar Vilhjálmsson forsvarsmaður Konunglega kvikmyndafélagsins, rekstaraðila sjónvarpsstöðvanna Miklagarðs og Bravó, segist bjartsýnn á að hlutafjáraukningu félagsins ljúki sem fyrst. Félagið sagði öllum starfsmönnum upp í dag eftir um tveggja mánaða rekstur.

Sjónvarpsstöðin Mikligarður hefur útsendingar

Sjónvarpsstöðin Mikligarður er farin í loftið. Stöðin leggur áherslu á lífsstílsefni og eru kynningar á vörum og þjónustu fyrirtækja áberandi.
spot_imgspot_img

MEST LESIÐ