HeimEfnisorðRVX

RVX

„Everest“ tilnefnd til tvennra verðlauna Visual Effects Society, brelluklippa hér

Everest Baltasars Kormáks hefur verið tilnefnd til tvennra verðlauna Visual Effects Society (VES) fyrir sjónrænar brellur. Verðlaun þessi hafa verið veitt frá 2002. RVX myndbrellufyrirtækið í Reykjavík hafði yfirumsjón með verkinu.

„Everest“ tilnefnd fyrir sjónrænar brellur

Everest Baltasars Kormáks er tilnefnd til Satellite verðlaunanna sem International Press Academy hefur veitt frá 1996. Tilnefningin er í flokki sjónrænna brellna (Visual Efects).

Birgir Sigfússon ráðinn framkvæmdastjóri RVX

Birgir Sigfússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri RVX (Reykjavik Visual Effects), sem er hluti af RVK Studios. Birgir stýrir daglegum rekstri félagsins þ.m.t. viðskiptatengslum, samningamálum, fjárreiðum, sölu-og markaðsmálum og starfsmannahaldi.

Myndirnar á Cannes 2014

Í aðalkeppninni má finna myndir eftir marga af fremstu leikstjórum samtímans, þar á meðal Olivier Assays, Nuri Bilge Ceylan, David Cronenberg, Dardenne bræður, Atom Egoyan, Mike Leigh, Ken Loach og Jean-Luc Godard. Frumraun Ryan Gosling Lost River (áður How To Catch a Monster), sem hann vann að hluta hér á landi með Valdísi Óskarsdóttur og RVX, verður sýnd í Un certain regard flokknum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR