HeimEfnisorðMike Downey

Mike Downey

Mike Downey: Margir af bestu kvikmyndagerðarmönnum Evrópu á Íslandi

Framleiðandinn Mike Downey hlaut fyrstu heiðursverðlaun Stockfish hátíðarinnar. Downey, sem einnig er formaður stjórnar Evrópsku kvikmyndaakademíunnar, hefur komið að mörgum íslenskum kvikmyndum sem meðframleiðandi.

Friðrik Þór: Breyta þarf vali mynda á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum

Screen International fjallar um Evrópsku kvikmyndaverðlaunin (EFA) á vef sínum og ræðir þær breytingar sem orðið hafa á þeim, auk þess að velta upp spurningum um frekari breytingar. Miðillinn ræðir meðal annars við Friðrik Þór Friðriksson sem er gagnrýninn á kosningafyrirkomulagið og framleiðandann Mike Downey sem jafnframt er varaformaður Evrópsku kvikmyndaakademíunnar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR