HeimEfnisorðMikael Torfason

Mikael Torfason

Mikael Torfason: Þú munt ekki ná neinum árangri ef þú ert bara með eitt egg í körfunni

Mikael Torfason rithöfundur og handritshöfundur hefur sest að í Kaliforníu ásamt fjölskyldu sinni, þar sem hann vinnur við handritaskrif. Hann segist ekki ætla heim aftur í viðtali við Vísi.

Mikael Torfason: VERBÚÐIN er því sem næst heilagur sannleikur

„Við Íslendingar erum meira í hjartanu, viðbrögð okkar við ýmsu ráðast af tilfinningunum. Við erum alltaf að bregðast við frá þindinni. Verbúð er slík frásögn,“ segir Mikael Torfason meðal annars í ítarlegu viðtali við Jakob Bjarnar Grétarsson á Vísi um Verbúðina, sem hann er meðhöfundur að.

Þáttaröðin VERBÚÐ fær um 43 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

Tökur á þáttaröðinni Verbúð eru hafnar og munu standa til ágústloka. Verkefnið fékk á dögunum um 43 milljóna króna styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum.

Viðhorf | Páls tími Magnússonar og sýnin á RÚV

Hvernig útvarpsstjóri var Páll Magnússon? Hvernig birtist það í dagskránni, því eina sem í raun skiptir máli? Hvert stefnir RÚV nú þegar stjórnvöld eru (enn og aftur) að þrengja verulega að stofnuninni?

ZikZak kaupir réttinn á „Harmsögu“ Mikaels Torfasonar

Framleiðslufyrirtækið ZikZak hefur tryggt sér réttinn á leikritinu Harmsögu eftir Mikael Torfason. Verkið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu síðasta föstudag. Leikstjóri verksins verður Þór Ómar Jónsson sem...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR